föstudagur, apríl 22, 2005
Valur - FH 5 - 0
Þá er riðlakeppninni lokið í deildarbikarnum og unnum við síðasta leik okkar 5-0. Leikurinn var nú frekar bragðdaufur en við vorum engu að síður miklu betri aðilinn í leiknum. Staðan í hálfleik var 2-0. 3 mörk droppuðu inn í seinni hálfleik og er vert að nefna að Ásta Árna setti eitt og fagnaði með vel æfðu fimleikatriði sem setti skemmtilegan svip á leikinn. Leikurinn skipti ekki miklu máli upp á sæti í úrslitum við höfðum fyrir leikinn unnið riðilinn og mætu væntanlega KR í undanúrslitum keppninnar 1.maí.
Liðið: Stella - Fríða (Rúna 60 mín) - Regína (Íris 60 mín) - Pála (80 mín enginn replacer) - Laufey Jóh - Dóra - Laufey Ó - Rut (Ásta 60 mín) - Elín - Nína (Guðný 60 mín) - Vilborg (Guðrún 60 mín).
Mörk: Nína (eða sjálfsmark) , Laufey Ó, Dóra, Ásta og Viborg.
Gugga og Dóra María fengu frí frá leiknum vegna prófa og Margrét Lára missti af leiknum vegna meiðsla.
Já og auðvitað GLEÐILEGT SUMAR KÆRU heimsækjendur þessarar síðu :)
Liðið: Stella - Fríða (Rúna 60 mín) - Regína (Íris 60 mín) - Pála (80 mín enginn replacer) - Laufey Jóh - Dóra - Laufey Ó - Rut (Ásta 60 mín) - Elín - Nína (Guðný 60 mín) - Vilborg (Guðrún 60 mín).
Mörk: Nína (eða sjálfsmark) , Laufey Ó, Dóra, Ásta og Viborg.
Gugga og Dóra María fengu frí frá leiknum vegna prófa og Margrét Lára missti af leiknum vegna meiðsla.
Já og auðvitað GLEÐILEGT SUMAR KÆRU heimsækjendur þessarar síðu :)
Comments:
Skrifa ummæli