sunnudagur, janúar 23, 2005
Úr dagbók ferðalanganna
Ferðin byrjaði á leifsstöð þar sem nóg var af celebrities t.d Birgitta Haukdal og maki, Haukur Ingi og Ragnhildur Steinunn, Rikki Daða og frú, Jón Ársæll, Ásgeir Sigurvins, Felix Bergs og maki, og náttla fyrir utan það hvað öll athyglin beindist að okkur þar sem að við erum nú þekktar út um allan heim.
Þegar við komum uppá hótel vorum við eins og verstu drottningar..pöntuðum risamorgunmat í rúmmið, á kostnað skólans..hehe síðan eru náttúrlega myndirnar okkar svona: Gugga,Dóra, Gugga og Dóra, við báðar, Dóra, Gugga....mjög skemmtilegt
Fórum síðan til Rhode Island og töluðum (eða meira hlustuðum) við fólk sem var að segja okkur frá skólanum og námsgreinunum og öllu. Fórum síðan út að borða og hittum flesta úr liðinu, enduðum allavega í partý í húsi þar sem sex stelpur úr liðinu eiga. Við skemmtum okkur nú bara vel þar...myndir síðar:) upplifðum allavega nýja menningu í drykkjunni, fullt að nýjum leikjum..hehe
En lang fyndnasta sem gerðist, Við fórum inná klósett uppi og þrifum það þvílíkt vel fyrst og pissuðum báðar og klósettið stíflaðist..við alveg fuck og hlupum niður og létum eins og ekkert hafi gerst. Síðan allt í einu koma tvær stelpur niður sem eiga húsið og ein slekkur á tónlistinni og hin öskrar” Everybody just shut the fuck up! Somebody has shit in my toilette! Who the hell did it? Fuck you all! Og voru alveg crazy sko því það flæddi út úr og allt út um allt (við vorum n.b einu manneskjurnar sem notuðum þetta klósett) þær föttuðu samt ekki að það hafi verið við, héldu að það hefðu verið e-h strákar sem hefðu kúkað í klósettið og stíflað það. Við létum allavega eins og ekkert hafi gerst en vorum auðvitað í hláturskrampa eftir þetta...
Á laugardeginum fórum við bara í svona late lunch og fórum síðan á körfuboltaleik sem var held ég í beinni og með klappstýrum og öllum pakkanum, síðan var planið að taka annað djamm en það kom snowstorm og við ákváðum að vera inná herbergi, pöntuðum pizzu sem kom þrem tímum síðar útaf snjónum. Við gátum ekki farið neitt út það kvöld útaf veðrinu. Svo í dag þegar við vöknuðum var allt á kafi í snjó og ekkert hægt að gera. Flugið okkar féll niður, við getum ekki farið að versla :’( allt útaf snjónum. Við förum til Boston um leið og við getum, væntanlega á morgun og fáum að versla þar og fljúgum síðan heim..
Gullmolar ferðarinnar:
- Dóra gleymdi tannbursta og er að útskýra að hún þurfi að komast út í búð:” I have to buy a new tannbrush”....
- Við að koma til USA og eigum að labba hjá rauðum eða bláum borðum og security kona sem segir hátt og stanslaust “US citizen go red others blue” dóra stóð sko við hliðinni á konunni og fór beint á rauða borðann meðan ALLIR aðrir fóru bláa megin, Dóra fattaði ekki neitt þangað til Gugga kallaði á hana..
- Mamma hennar dóru, við komnar uppá hótelherbergi og dóra fær sms: “ertu búin að loka hurðinni á herberginu?”..
- Gugga og Dóra á geðveikt fínu hóteli fyrsta kvöldið: “ OMG við verðum að kúka fyrir campus!” skiptumst á að fara á klósettið að reyna og reyna en ekkert gerðist....
- Þórunn og Dóra að tala um stelpu frá Kentucky sem Gugga á að vera með í herbergi: þá heyrist í Guggu “ nei ég borða ekki Kentucky!”
- Við vorum að fara í lest og þjálfarinn sem heitir Lisa að reyna að átta sig á hvert við eigum að fara. Síðan bendir lestarmaður á skilti sem stendur á Wonderland og Dóra ætlar að vera geðveikt fyndin og segir við Lisu: “Lisa in Wonderland” og skellihlær, þjálfarinn fattaði ekki neitt og fannst þetta sko minnst fyndið...Gugga og Dóra síðan geðveikt að reyna að útskrýra fyrir henni að þetta væri teiknimynd...
- Gugga,Dóra,Þórunn út að borða með þjálfaranum sem hefur n.b. risabólu og við endalaust að tala um það á íslensku, síðan spyr þjálfarinn allt í einu: hvað eruði eiginlega að tala um?? Við eldrauðar í framan og allar í einu” icelandic gossip!”
- Á flugvellinum biðu þórunn og lisa (þjálfarinn) eftir okkur. Það fyrsta sem að Dóra segir: “ha er þetta þjálfarinn ég hélt að hún liti allt öðruvísi út.. hún er allt öðruvísi en hún lítur út í bæklingnum þar er hún mjög lítil dökkhærð með brún augu.. fyndið hvað hún myndast öðruvísi!!” Þórunn já fyndið hún myndast frekar illa.. Siðan komum við upp á hotel og kíktum á bæklinginn en þá hafði dóra verið að rugla við aðra manneskju sem er frekar fyndið þar sem að sú kona er líklega fimmtugur kennari. Greinilegt að dóra hefur ekkert litið á þessa bæklinga því það eru trilljón myndir af þjálfaranum í þeim og grein um og eftir hana.. svona ca. 2 opnur.
Við erum pottþétt að gleyma alveg fullt af hlutum en núna er ekkert að gerast við fastar inná herbergi útaf veðrinu, en veðrið hefur víst aldrei verið svona slæmt í 20 ár!
Kveðja
Gugga og Dóra María
Þegar við komum uppá hótel vorum við eins og verstu drottningar..pöntuðum risamorgunmat í rúmmið, á kostnað skólans..hehe síðan eru náttúrlega myndirnar okkar svona: Gugga,Dóra, Gugga og Dóra, við báðar, Dóra, Gugga....mjög skemmtilegt
Fórum síðan til Rhode Island og töluðum (eða meira hlustuðum) við fólk sem var að segja okkur frá skólanum og námsgreinunum og öllu. Fórum síðan út að borða og hittum flesta úr liðinu, enduðum allavega í partý í húsi þar sem sex stelpur úr liðinu eiga. Við skemmtum okkur nú bara vel þar...myndir síðar:) upplifðum allavega nýja menningu í drykkjunni, fullt að nýjum leikjum..hehe
En lang fyndnasta sem gerðist, Við fórum inná klósett uppi og þrifum það þvílíkt vel fyrst og pissuðum báðar og klósettið stíflaðist..við alveg fuck og hlupum niður og létum eins og ekkert hafi gerst. Síðan allt í einu koma tvær stelpur niður sem eiga húsið og ein slekkur á tónlistinni og hin öskrar” Everybody just shut the fuck up! Somebody has shit in my toilette! Who the hell did it? Fuck you all! Og voru alveg crazy sko því það flæddi út úr og allt út um allt (við vorum n.b einu manneskjurnar sem notuðum þetta klósett) þær föttuðu samt ekki að það hafi verið við, héldu að það hefðu verið e-h strákar sem hefðu kúkað í klósettið og stíflað það. Við létum allavega eins og ekkert hafi gerst en vorum auðvitað í hláturskrampa eftir þetta...
Á laugardeginum fórum við bara í svona late lunch og fórum síðan á körfuboltaleik sem var held ég í beinni og með klappstýrum og öllum pakkanum, síðan var planið að taka annað djamm en það kom snowstorm og við ákváðum að vera inná herbergi, pöntuðum pizzu sem kom þrem tímum síðar útaf snjónum. Við gátum ekki farið neitt út það kvöld útaf veðrinu. Svo í dag þegar við vöknuðum var allt á kafi í snjó og ekkert hægt að gera. Flugið okkar féll niður, við getum ekki farið að versla :’( allt útaf snjónum. Við förum til Boston um leið og við getum, væntanlega á morgun og fáum að versla þar og fljúgum síðan heim..
Gullmolar ferðarinnar:
- Dóra gleymdi tannbursta og er að útskýra að hún þurfi að komast út í búð:” I have to buy a new tannbrush”....
- Við að koma til USA og eigum að labba hjá rauðum eða bláum borðum og security kona sem segir hátt og stanslaust “US citizen go red others blue” dóra stóð sko við hliðinni á konunni og fór beint á rauða borðann meðan ALLIR aðrir fóru bláa megin, Dóra fattaði ekki neitt þangað til Gugga kallaði á hana..
- Mamma hennar dóru, við komnar uppá hótelherbergi og dóra fær sms: “ertu búin að loka hurðinni á herberginu?”..
- Gugga og Dóra á geðveikt fínu hóteli fyrsta kvöldið: “ OMG við verðum að kúka fyrir campus!” skiptumst á að fara á klósettið að reyna og reyna en ekkert gerðist....
- Þórunn og Dóra að tala um stelpu frá Kentucky sem Gugga á að vera með í herbergi: þá heyrist í Guggu “ nei ég borða ekki Kentucky!”
- Við vorum að fara í lest og þjálfarinn sem heitir Lisa að reyna að átta sig á hvert við eigum að fara. Síðan bendir lestarmaður á skilti sem stendur á Wonderland og Dóra ætlar að vera geðveikt fyndin og segir við Lisu: “Lisa in Wonderland” og skellihlær, þjálfarinn fattaði ekki neitt og fannst þetta sko minnst fyndið...Gugga og Dóra síðan geðveikt að reyna að útskrýra fyrir henni að þetta væri teiknimynd...
- Gugga,Dóra,Þórunn út að borða með þjálfaranum sem hefur n.b. risabólu og við endalaust að tala um það á íslensku, síðan spyr þjálfarinn allt í einu: hvað eruði eiginlega að tala um?? Við eldrauðar í framan og allar í einu” icelandic gossip!”
- Á flugvellinum biðu þórunn og lisa (þjálfarinn) eftir okkur. Það fyrsta sem að Dóra segir: “ha er þetta þjálfarinn ég hélt að hún liti allt öðruvísi út.. hún er allt öðruvísi en hún lítur út í bæklingnum þar er hún mjög lítil dökkhærð með brún augu.. fyndið hvað hún myndast öðruvísi!!” Þórunn já fyndið hún myndast frekar illa.. Siðan komum við upp á hotel og kíktum á bæklinginn en þá hafði dóra verið að rugla við aðra manneskju sem er frekar fyndið þar sem að sú kona er líklega fimmtugur kennari. Greinilegt að dóra hefur ekkert litið á þessa bæklinga því það eru trilljón myndir af þjálfaranum í þeim og grein um og eftir hana.. svona ca. 2 opnur.
Við erum pottþétt að gleyma alveg fullt af hlutum en núna er ekkert að gerast við fastar inná herbergi útaf veðrinu, en veðrið hefur víst aldrei verið svona slæmt í 20 ár!
Kveðja
Gugga og Dóra María
Comments:
Skrifa ummæli