miðvikudagur, desember 29, 2004
Íþróttamaður Vals 2004
Kjör á íþróttamanni Vals 2004
"Föstudaginn 31.desember kl.12:30 verður krýndur íþróttamaður Vals. Af því tilefni eru allir Valsmenn hvattir til að mæta á Hlíðarenda, hitta gömlu félagana og þyggja veitingar í boði félagsins."
Er ekki stemmning fyrir því að við fjölmennum og gerum okkur glaðan dag ásamt öðrum valsmönnum? Þær sem ekki eru búnar að fjárfesta í flugeldum geta einnig notað ferðina og eytt nokkrum krónum í Valsrakettur og stjörnuljós!
Sjáumst á Hlíðarenda kl.12.30 á Gamlársdag!
"Föstudaginn 31.desember kl.12:30 verður krýndur íþróttamaður Vals. Af því tilefni eru allir Valsmenn hvattir til að mæta á Hlíðarenda, hitta gömlu félagana og þyggja veitingar í boði félagsins."
Er ekki stemmning fyrir því að við fjölmennum og gerum okkur glaðan dag ásamt öðrum valsmönnum? Þær sem ekki eru búnar að fjárfesta í flugeldum geta einnig notað ferðina og eytt nokkrum krónum í Valsrakettur og stjörnuljós!
Sjáumst á Hlíðarenda kl.12.30 á Gamlársdag!
Comments:
Skrifa ummæli