fimmtudagur, desember 09, 2004
Nýjir þjálfarar A og U-21 árs landsliðs kvenna - Til hamingju Beta!
Í dag var tilkynnt um ráðningu nýs A landsliðsþjálfara íslenska kvennliðsins og þjálfara U-21 landsliðsins. Jörundur Áki Sveinsson er maðurinn sem mun taka stjórnvölin hjá A liðinu og honum til halds og traust hefur KSÍ ráðið hana Elísabetu Gunnars, a.k.a. Beta Gunnarz, sem aðstoðarmann hans og tekur hún einnig við sem þjálfari U-21 árs liðsins.
Við á Valurwoman óskum að sjálfsögðu báðum þessum frábæru þjálfurum til hamingju með þeirra nýju störf sem þau munu auðvitað fást við samhliða núverandi störfum sínum og komum við til með að fylgjast áfram grant með framgöngu íslensku leikmannanna á komandi mánuðum og árum.
Við á Valurwoman óskum að sjálfsögðu báðum þessum frábæru þjálfurum til hamingju með þeirra nýju störf sem þau munu auðvitað fást við samhliða núverandi störfum sínum og komum við til með að fylgjast áfram grant með framgöngu íslensku leikmannanna á komandi mánuðum og árum.
Comments:
Skrifa ummæli