mánudagur, desember 13, 2004
Knattspyrnukona ársins 2004
Í dag var tilkynnt um val á knattspyrnukonu og manni ársins 2004.
Það er skemmst frá því að segja að Margrét Lára var valin knattspyrnukona ársins en þrátt fyrir að það hafi verið fyrir frábæra frammistöðu með ÍBV og sjálfsögðu landsliðinu þá erum við Valsmenn stoltir af henni þar sem hún er í dag okkar leikmaður :)
Laufey Ólafs var síðan í öðru sæti í kjörinu sem er frábær árangur hjá okkar manneskju enda átti hún frábært tímabil í rauðu treyjunni s.l. sumar.
Til hamingju both of you ..... :)
Þess má geta að Olga færseth var þriðja í kjörinu kvennamegin og Eiður Smári var síðan að sjálfsögðu kjörin knattspyrnumaður ársins karlamegin.
Það er skemmst frá því að segja að Margrét Lára var valin knattspyrnukona ársins en þrátt fyrir að það hafi verið fyrir frábæra frammistöðu með ÍBV og sjálfsögðu landsliðinu þá erum við Valsmenn stoltir af henni þar sem hún er í dag okkar leikmaður :)
Laufey Ólafs var síðan í öðru sæti í kjörinu sem er frábær árangur hjá okkar manneskju enda átti hún frábært tímabil í rauðu treyjunni s.l. sumar.
Til hamingju both of you ..... :)
Þess má geta að Olga færseth var þriðja í kjörinu kvennamegin og Eiður Smári var síðan að sjálfsögðu kjörin knattspyrnumaður ársins karlamegin.
Comments:
Skrifa ummæli