fimmtudagur, nóvember 11, 2004
Tap og frekar döpur frammistaða
Því miður fór leikurinn ekki alveg eins og þjóðin óskaði sér...
Ísland 2 Noregur 7
Laufey, Íris, Margrét, Kata og Ásta voru í byrjunarliði og náðu sér ekkert sérstaklega á strik frekar en aðrir leikmenn liðsins. Margrét kláraði leikinn þó ágætlega með góðu marki undir lokin. Dóra María kom inná völlinn á ca 68.mín og átti fína innkomu hleypti í það minnsta einhverju lífi í sóknarleikinn og átti m.a. stoðsendinguna í markinu sem Margrét skoraði.
Nína kom svo inná síðustu 6 mín og náði ekki að setja mark sitt á leikinn enda lítill tími til þess.
En seinni leikurinn fer fram á laugardag og vonum við að úrslitin verði okkur hagstæðari og að stelpurnar geti borið höfuðið hærra eftir þann leik því eitt er víst að liðið á töluvert inni.
Áfram Ísland on saturday...
Ísland 2 Noregur 7
Laufey, Íris, Margrét, Kata og Ásta voru í byrjunarliði og náðu sér ekkert sérstaklega á strik frekar en aðrir leikmenn liðsins. Margrét kláraði leikinn þó ágætlega með góðu marki undir lokin. Dóra María kom inná völlinn á ca 68.mín og átti fína innkomu hleypti í það minnsta einhverju lífi í sóknarleikinn og átti m.a. stoðsendinguna í markinu sem Margrét skoraði.
Nína kom svo inná síðustu 6 mín og náði ekki að setja mark sitt á leikinn enda lítill tími til þess.
En seinni leikurinn fer fram á laugardag og vonum við að úrslitin verði okkur hagstæðari og að stelpurnar geti borið höfuðið hærra eftir þann leik því eitt er víst að liðið á töluvert inni.
Áfram Ísland on saturday...
Comments:
Skrifa ummæli