föstudagur, október 29, 2004
Margrét Lára gengin til liðs við Val og Elín líklega á leiðinni líka
Seinni partinn í dag skrifaði Margrét Lára undir 1 árs samning við Val..
Þetta er án efa mikil styrkur fyrir okkar hóp og bjóðum við hana velkomna að Hlíðarenda.
Til gaman má geta þess að á sama tíma skrifuðu Guðmundur Benediksson og Kjartan Sturluson undir 2 ára samning við Val og bjóðum við þá velkomna að Hliðarenda sömuleiðis.
Elín Svavarsdóttir er að auki að íhuga skipti yfir í Val á nyjan leik úr FH og ef þau skipti ganga eftir yrði það að auki mikil styrkur fyrir okkur .
Á næstu dögum mun stjórnin ganga til samninga við þá leikmenn sem eru með lausa samninga.
Æfingar byrja svo á fullu frá og með þriðjudeginum 2.nóv.
Þetta er án efa mikil styrkur fyrir okkar hóp og bjóðum við hana velkomna að Hlíðarenda.
Til gaman má geta þess að á sama tíma skrifuðu Guðmundur Benediksson og Kjartan Sturluson undir 2 ára samning við Val og bjóðum við þá velkomna að Hliðarenda sömuleiðis.
Elín Svavarsdóttir er að auki að íhuga skipti yfir í Val á nyjan leik úr FH og ef þau skipti ganga eftir yrði það að auki mikil styrkur fyrir okkur .
Á næstu dögum mun stjórnin ganga til samninga við þá leikmenn sem eru með lausa samninga.
Æfingar byrja svo á fullu frá og með þriðjudeginum 2.nóv.
Comments:
Skrifa ummæli