laugardagur, ágúst 07, 2004
Valur - Stjarnan 7-0
Jæja góður sigur í dag gegn Stjörnunni. Sköpuðum okkur endaleysu af færum og spiluðum a köflum einstaklega vel. Skoruðum 7 góð mörk og fáum fyrir það 3 mikilvæg stig í baráttunni.
Takk fyrir stuðninginn áhorfendur sem lögðuð leið ykkar á völlinn í rigningunni :)
Takk fyrir stuðninginn áhorfendur sem lögðuð leið ykkar á völlinn í rigningunni :)
Comments:
Skrifa ummæli