fimmtudagur, ágúst 05, 2004
Aftur að boltanum
Jæja þá eru 3 vikur liðnar síðan boltinn rúllaði af einhverju viti hjá okkur Hlíðarenda stórveldinu. En loksins er allt komið á fullt og 10.leikur okkar í deild framundan.
Valur - Stjarnan kl. 14.00 á laugardag að sjálfsögðu á heimavelli.
Kæru stuðningsmenn ef þið lesið þessa síðu það er eiginlega skyldumæting við þurfum alla með okkur í lokaátökin.
Valur - Stjarnan kl. 14.00 á laugardag að sjálfsögðu á heimavelli.
Kæru stuðningsmenn ef þið lesið þessa síðu það er eiginlega skyldumæting við þurfum alla með okkur í lokaátökin.
Comments:
Skrifa ummæli