þriðjudagur, júlí 06, 2004
Valur - ÍBV 3 - 1
7.leik lokið með frábærum sigri
Eftir slakar fyrstu 20 mínúturnar í leiknum skoruðum við mark gegn gangi leiksins en það gerði Nína eftir stungusendingu. Þá breyttist leikurinn, breytingar voru gerðar innan liðsins sem skiluðu sér vel fram að hálfleik. 1-0 í hálfleik. Baráttuandinn óx þegar síðari hálfleikur fór af stað og við skorum 2 mörk með stuttu millibili fljótlega í seinni hálfleik. Þar voru að verki Nína og Kristín Ýr. Vörn okkar spilaði seinni hálfleikinn mjög vel og allir leikmenn liðsins eiga hrós skilið fyrir að vinna vel fyrir verðskulduðum og mikilvægum sigri.
Núna er það bara einbeiting að næsta leik sem er bikarleikur við Breiðablik að Hlíðarenda á föstudag kl. 19.00.
Maður leiksins: Guggz markmaður
Eftir slakar fyrstu 20 mínúturnar í leiknum skoruðum við mark gegn gangi leiksins en það gerði Nína eftir stungusendingu. Þá breyttist leikurinn, breytingar voru gerðar innan liðsins sem skiluðu sér vel fram að hálfleik. 1-0 í hálfleik. Baráttuandinn óx þegar síðari hálfleikur fór af stað og við skorum 2 mörk með stuttu millibili fljótlega í seinni hálfleik. Þar voru að verki Nína og Kristín Ýr. Vörn okkar spilaði seinni hálfleikinn mjög vel og allir leikmenn liðsins eiga hrós skilið fyrir að vinna vel fyrir verðskulduðum og mikilvægum sigri.
Núna er það bara einbeiting að næsta leik sem er bikarleikur við Breiðablik að Hlíðarenda á föstudag kl. 19.00.
Maður leiksins: Guggz markmaður
Comments:
Skrifa ummæli