miðvikudagur, júlí 14, 2004
Afmælisbarn dagsins
Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum síðustu daga að hann Gulli litli goalkeeper á afmæli í dag og óskum við honum hér á ValurWoman innilega til hamingju með daginn. Við höfum nú enn ekki fengið nein boð um að mæta í afmælisveislu, dílum bara á því seinna kallinn!! En enn og aftur til hamingju drengur - we luv u!!
Comments:
Skrifa ummæli