laugardagur, júní 05, 2004
Stjarnan - Valur á sunnudag
Jæja þá er komið að 2.leik okkar í sumar... hann er á móti Stjörnunni úti. Athygli skal vakin á því að leikurinn verður spilaður á Hofstaðarvelli sem er æfingavöllur Stjörnunar þar sem heimavöllur þeirra er ekki tilbúin til notkunar.
Leikurinn hefst kl. 16.00 - Endilega mættu og kíktu á okkur í ham :)
Leikurinn hefst kl. 16.00 - Endilega mættu og kíktu á okkur í ham :)
Comments:
Skrifa ummæli