þriðjudagur, apríl 06, 2004
Valur - Breiðablik miðvikudag kl. 20.30
Á morgun spilum við við stórlið Breiðabliks í deildarbikarnum. Leikurinn fer fram í hinni rómuðu Reykjaneshöll kl. 20.30.
Kæra fólk Endilega leggið leið ykkar á völlinn því það er frídagur daginn eftir. Höldum endalaust áfram með frasann "If you dont go you wont know" já og mundu það svo.
Kæra fólk Endilega leggið leið ykkar á völlinn því það er frídagur daginn eftir. Höldum endalaust áfram með frasann "If you dont go you wont know" já og mundu það svo.
Comments:
Skrifa ummæli