<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, apríl 20, 2004

U-19 Ísland - Ungverjaland 4-0 

í morgun fór fyrsti leikurinn fram í keppninni og lauk honum með sigri Íslands 4-0. Gugga, Dóra, Dóra María og Nína voru í byrjunarliði en Regína vermdi bekkinn að þessu sinni. Nína hélt uppteknum hætti og skoraði 2 mörk, Dóra skoraði eitt mark og Margrét Lára síðan eitt úr vítaspyrnu. Heimildir herma að Gugga hafi átt stórleik í markinu og varið m.a. tvisvar meistaralega dauðafæri Ungverjanna. Regína kom ekki við sögu í leiknum. Okkar stúlkur því afa áberandi að vanda í dag :) Vel gert

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?


Go to ImageShack® to Create your own Slideshow