laugardagur, apríl 24, 2004
U-19 íSLAND - ÞÝSKALAND 1 - 5
Síðasta leik lokið með sigri Þýskalands 1 - 5. Allar okkar dömur voru í byrjunarliði að þessu sinni. Margrét Lára kom Íslandi yfir með marki úr aukaspyrnu en þjóðverjar skoruðu síðan allt of mörk eftir það og heimildir herma að Ísland hafi farið hrikalega illa með mörg góð færi og því gefi tölurnar ekki alveg rétta mynd af gangi leiksins.
Comments:
Skrifa ummæli