fimmtudagur, apríl 29, 2004
Markmannsþjálfarinn vill koma eftirfarandi á framfæri...
Á laugardaginn kl. 14.00 er stórleikur í Fífunni en þá mætast stórveldið HK og ferðafélagar okkar úr Grafarvoginum Fjölnir. Allir sannir stuðningsmenn Gulla eru hvattir til að mæta.
Fjölnisstrákar gangi ykkur vel að skora, maðurinn er svakalegur milli stanganna. húfffffff :)
Fjölnisstrákar gangi ykkur vel að skora, maðurinn er svakalegur milli stanganna. húfffffff :)
Comments:
Skrifa ummæli