mánudagur, apríl 19, 2004
Kaffihúsakvöld kvennaráðs
Þriðjduaginn 27.apríl kl. 20.00 þá stendur kvennáráð Vals fyrir kaffihúsakvöldi. Við verðum að taka þátt í kvöldinu með þvi að safna gestum á kvöldið, safna vinningum fyrir happadrættið og baka kökur. Þetta er sami dagur og við spilum við Stjörnuna í deildarbikar svo það verður bara að bruna niðrí Valsheimili strax eftir leik... mikilvægt er að allar taki þátt því þetta er nánast eina fjáröflun kvennráðs vegna flokksins (auðvitað fyrir utan sjoppustússið allt saman) :) Klárum þetta verkefni
Thanx
Beti
Thanx
Beti
Comments:
Skrifa ummæli