fimmtudagur, apríl 30, 2009
Leikmaður mánaðarins
KJARTAN ORRI!!!
Orri eins og hann er oftast kallaður er nýjasti leikmaður meistaraflokks kvenna. Orri spilar stöðu markvarðar og er háll sem áll á því sviði en hann hyggst leysa þá stöðu þar til annar markvörður liðsins, Bryndís jafnar sig á handarbroti.
Við þökkum Orra fyrir frábæra takta á æfingum og fyrirgefum honum einnig fyrir sjaldséð mistök.
fimmtudagur, apríl 23, 2009
UNDANÚRSLIT Í LENGJUBIKAR
VALUR - stjarnan
28. apríl
stjörnuvöllur
kl: 18:00
fimmtudagur, apríl 16, 2009
Lengjubikarinn
Valur - Afturelding
Varmárvöllur, Mosfellsbæ
Klukkan 14:00
MÆTIÐ!
Annars er staðan þannig í riðlinum að við erum í 2.sæti með 8 stig, jafnmörg og Breiðablik sem eru í 1.sæti en þær eiga aðeins 1 mark í plús á okkur.
Gerum eitthvað í því á laugardaginn.
Svo er farið að styttast í Íslandsmótið en fyrsti leikur verður laugardaginn 9. mai í Frostaskjólinu.
Áfram Valur